VEFVERSLUN 

______________________

Clarico-Image-Text

VEFVERSLUN

Viðskiptavinur þinn eins og flestir hefur ekki tíma til að flakka á milli verslana til að gera verðsamanburð. Hvort sem þú ætlar að bjóða uppá verslun á netinu eða ekki, þá er vefverslun lykilatriði ef varan þín á að standast samkeppni.  


Vefverslun Exigo er samtengd heildarkerfi Exigo.  Lagerstaða, vöruverð, pantanir, reikningagerð og vöruafgreiðsla öll á sama staða.  Allar upplýsingar uppfærðar í rauntíma.


Sendu okkur línu og við skoðum þetta með þér.


                                         HAFA SAMBAND

VEFVERSLUN EXIGO


Samtengd lager, sölukerfi, bókhaldi og öðrum kerfum

Allar helstu greiðsluleiðir

Einföld vöruskráning

Fallegt og þægilegt viðmót

Vöruflokkar, tög & framleiðendur

Afsláttarkerfi, ókláraðar pantanir og sjálfvirkur tölvupóstur